Ís­land verði fyrst þjóða kol­efnis­hlut­laus

mynd: Gunna Péturs

Stofnandi norsks fyrirtækis, sem hefur þróað lofthreinsistöðvar úti á sjó, vill aðstoða Ísland að verða fyrsta kolefnishlutlausa þjóð heims. Sigurður Gunnarsson skrifaði á vb.is 09/10/2020sigurdur@vb.is Svokölluð lofthreinsiver hafa verið sífellt meira áberandi í umræðunni um loftslagsmál, sér í lagi eftir að stöðin Orca opnaði við Hellisheiði í byrjun september. Norska fyrirtækið Ocean GeoLoop hefur þróað […]

Van­nýtt tæki­færi í um­hverfis­málum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er viðskiptahraðall í umsjón Icelandic Startups sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum þannig að þátttakendur verði í stakk […]

Hita­met halda áfram að falla

Sam­kvæmt Kópernikus var loft­hit­inn í nóv­em­ber 0,8 gráðum hærri í nóv­em­ber 2020 en meðal­hit­inn á 30 ára tíma­bili, 1981-2010, og rúm­lega 0,1 gráðu hærri en fyrra met.

Er sólarorka er vanmetin auðlind?

Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.