Framfaraskref á heimsvísu
Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði.
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi) úr andrúmslofti. Áætlað er að framkvæmdin kosti um 140 milljarða króna en verið verður starfrækt við Bakka á Húsavík. Byrjað var á undirbúningi þessa verkefnis fyrir tveimur árum og hefur […]
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju
Eldsneytisverksmiðjan sem Statkraft, kísilmálmverksmiðjan Finnfjord og Carbon Recycling hyggjast reisa í Norður-Noregi verður 30 sinnum stærri en sú sem reist var við orkuverið í Svartsengi.
Jafnvægi náttúruverndar og orkuvinnslu
„Sjálfbæra samfélagið sem við stefnum á krefst þess að við vinnum endurnýjanlega orku, klárum orkuskiptin á landi, hafi og í lofti og verndum náttúruna.“
Matorka að ganga frá umfangsmikilli fjármögnun
Fiskeldisfyrirtækið Matorka er langt komið með að ganga frá endurfjármögnun upp á 1,3 milljarða króna
Afkastagetan aukin um 50%
Framkvæmdum við stækkun varmastöðvar við Hellisheiðarvirkjun, sem framleiðir heitt vatn fyrir íbúa og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lokið. Við það jókst afkastageta hennar úr 600 l/s í 925 l/s, eða um ríflega 50%. Heildarkostnaður við stækkunina nemur um 1250 milljónum króna. Stækkun þessi var upphaflega ráðgerð árið 2023 en var flýtt sökum talsverðrar aukningar á […]
Gera steypu með 35% minna kolefnisspori
BM Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu.
Kolefnisbinding í bergi: Nýr vistvænn iðnaður
Það eru ekki aðeins tré sem binda koldíoxíð í náttúrunni. Gríðarlegt magn af koldíoxíði er náttúrulega bundið í steindum í bergi.
112.765.594 ástæður til að elska hitaveitur
„Pabbi, það kemur ekkert heitt vatn úr krananum!“ sagði sonur minn við mig í töluverðri geðshræringu þegar hann átti að þvo hendurnar fyrir svefninn, fyrsta kvöldið sitt í heimsókn til heimalands móður sinnar. Þar vorum við stödd í Perú, landi þar sem heimsklassa jarðvarmaauðlind er til staðar – en skrefið hefur ekki verið tekið að […]
Spöruðu 56,5 milljón lítra af olíu
Rafmagn uppfyllir nú 83% af orkuþörf fiskmjölsverksmiðja hér á landi og stefnt er að enn hærra hlutfalli á næstu árum. Hlutfall rafmagns var 75% fyrir átak Landsvirkjunar og Félags íslenskra fiskmjölsframleiðandi sem hófst árið 2017. Hlutfall rafmagns í orkukaupum fiskmjölsverksmiðja hefur þannig farið sívaxandi og hefur á tímabilinu 2017 til 2019 sparað brennslu á 56,5 […]