Rafmagnið í mikilli sókn

Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5% samanborið við 3% árið 2014. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5%. Þróunin hefur verið hröð, en árið 2014 var hlutfall þeirra um 3%.  Um 7.783 fólksbifreiðar voru nýskráðar á fyrstu […]

Van­nýtt tæki­færi í um­hverfis­málum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er viðskiptahraðall í umsjón Icelandic Startups sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum þannig að þátttakendur verði í stakk […]

15 milljarðar í metanól-framleiðslu á Reykjanesi

jarðvarmi

Birtist á mbl.is 05/08/2021 Hydrogen Vent­ur­es Lim­ited (H2V), alþjóðlegt orku­fyr­ir­tæki, hygg­ur á um­fangs­mikla fram­leiðslu vetn­is hér á landi sem verður nýtt við fram­leiðslu met­anóls. Met­an­ólfram­leiðslan verður að fullu um­hverf­i­s­væn en fyr­ir­hugað er að verk­smiðja H2V rísi í Auðlindag­arðinum á Reykja­nesi, í ná­grenni við annað af tveim­ur raf­orku­ver­um HS Orku. Verk­efnið skipt­ist í tvo áfanga. Í […]

Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

fyrir athygli

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað að styðja við markmið íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Atvinnugreinar landsins, þar með taldar sjávarútvegur og bændasamtökin, tóku höndum saman og unnu loftslagsvegvísinn í þeim tilgangi að veita […]

Lífdísill úr sláturúrgangi

féð kemur af fjalli

Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR technologies ehf. hafa gert með sér samkomulag um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun við GAJU í Álfsnesi. Búnaðinum er ætlað að leysa af hólmi […]

Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum

Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðleg­ur um­hverf­is­háskóli á Suður­nesj­un­um, í sam­vinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suður­nesja­vett­vangi, sam­starfi sveit­ar­fé­lag­anna fjög­urra á Suður­nesj­um,  Isa­via, Kadeco og Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um. Niður­stöðu vinnu sam­ráðsvett­vangs­ins voru kynnt­ar á fundi í Hljóma­höll­inni í Reykja­nes­bæ í dag und­ir yf­ir­skrift­inni Sjálf­bær framtíð Suður­nesja.  Til­gang­ur­inn er inn­leiðing Heims­mark­miða Sam­einuðu […]

Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt

Birtist fyrst á  vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það var í lok síðasta árs sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði starfshóp til að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda varðandi aðlögunarmálin. […]

Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki ein­ung­is ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörk­um í þágu lofts­lags­mark­miðanna og er því mik­il­vægt að eiga sam­tal við at­vinnu­grein­arn­ar, út­skýr­ir Guðný Kára­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Lofts­lags­ráði, í sam­tali við 200 míl­ur. Ráðið stend­ur fyr­ir streym­is­fundi um sjáv­ar­út­vegi og lofts­lagsvæna upp­bygg­ingu í […]

Nú þarf sjálf­bærni í öllum rekstri

Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni. Það mun hafa mikil áhrif á framtíð okkar, barna okkar […]