Af­kasta­get­an auk­in um 50%

Fram­kvæmd­um við stækk­un varma­stöðvar við Hell­is­heiðar­virkj­un, sem fram­leiðir heitt vatn fyr­ir íbúa og fyr­ir­tæki á höfuðborg­ar­svæðinu, er lokið. Við það jókst af­kasta­geta henn­ar úr 600 l/​s í 925 l/​s, eða um ríf­lega 50%. Heild­ar­kostnaður við stækk­un­ina nem­ur um 1250 millj­ón­um króna. Stækk­un þessi var upp­haf­lega ráðgerð árið 2023 en var flýtt sök­um tals­verðrar aukn­ing­ar á […]

Sjálf­bær þróun leiðarljós í orku­stefnu til 2050

Ný lang­tíma orku­stefna Íslands til árs­ins 2050 var kynnt af Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra í dag. Yf­ir­skrift orku­stefn­unn­ar er „Orku­stefna til árs­ins 2050: Sjálf­bær orku­framtíð“ og seg­ir ráðherra að með þessu sé gætt hags­muna nú­ver­andi og kom­andi kyn­slóða. Stefn­an var unn­in af full­trú­um frá öll­um flokk­um á Alþingi, fjór­um full­trú­um ráðuneyta […]

Ertu að glíma við loftslagskvíða?

Stöðugt streymi slæmra frétta af umhverfismálum geta valdið kvíða, sérstaklega fyrir einstaklinga sem búa í löndum sem hafa orðið hvað harðast fyrir barðinu á hlýnun jarðar og óveðri af völdum þess.

Ertu til í að skoða loftslagsdæmið með okkur?

Á næstu áratugum þurfa að verða hraðar breytingar sem snerta öll svið lífs okkar. Þó að stjórnvöld og fyrirtæki beri mesta ábyrgð þá verður dæmið aldrei leyst án okkar, almennings.

Friðlýs­ing eða kol­efn­is­bind­ing?

Fyr­ir­hugað er að friðlýsa vot­lend­is­svæði Fitja­ár í Skorra­dal og alls bár­ust 13 at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar við fyr­ir­hugaða friðlýs­ingu.