Erum við að bregðast börnunum?

Eng­in þjóð í heim­in­um er með full­nægj­andi hætti að verja heilsu, um­hverfi og framtíð barna sam­kvæmt nýrri tíma­móta­skýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er eitt besta land í ver­öld­inni fyr­ir börn, en mik­il los­un gróður­húsaloft­teg­unda dreg­ur okk­ur niður list­ann. Skýrsl­an ber yf­ir­skrift­ina A Fut­ure for the World’s Children? og er afrakst­ur tveggja ára vinnu […]