Erum við að bregðast börnunum?
Engin þjóð í heiminum er með fullnægjandi hætti að verja heilsu, umhverfi og framtíð barna samkvæmt nýrri tímamótaskýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er eitt besta land í veröldinni fyrir börn, en mikil losun gróðurhúsalofttegunda dregur okkur niður listann. Skýrslan ber yfirskriftina A Future for the World’s Children? og er afrakstur tveggja ára vinnu […]