Losun frá jarðvarmastöðvum Landsvirkjunar fer minnkandi ár frá ári

Jóna Bjarnadóttir skrifar á visir.is 18/08/2021 Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum gerir ráð fyrir að losun vegna jarðvarmavirkjana á Íslandi minnki að minnsta kosti um 47% árið 2030, miðað við árið 2005. Við hjá Landsvirkjun tökum þetta markmið alvarlega, en við viljum gera enn betur og höfum einsett okkur að árið 2025 verði losun frá jarðvarmavinnslu […]
30 vörubílar á dag og loftslagsmálin

Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi. Þegar vinnslan verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af vikri á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráður en útflutningur á Hekluvikri sem […]
Meira þarf til en papparör til þess að bjarga jörðinni

Skiptar skoðanir eru á papparörunum sem tekið hafa við af plaströrum á drykkjarfernum sem og á pappa- og tréskeiðum sem komið hafa í stað plastskeiða. Svo virðist sem fólk skiptist í tvo hópa í umræðunni, annars vegar er hópur sem saknar plastsins og hins vegar er hópur sem fagnar breytingunni vegna jákvæðra umhverfislegra áhrifa. Að […]
Aftakaatburðir verði algengari

Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýrari og ítarlegri gögn gefa til kynna að loftslagsbreytingar geri það að verkum að aftakaatburðir á borð við ákafari rigningu, öfgar í hitabylgjum og þurrka verði algengari og afdrifaríkari en áður. Þetta er ein af meginniðurstöðum skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem kom út í dag. Skýrslan er viðamikil og […]
Rafmagnið í mikilli sókn

Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5% samanborið við 3% árið 2014. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5%. Þróunin hefur verið hröð, en árið 2014 var hlutfall þeirra um 3%. Um 7.783 fólksbifreiðar voru nýskráðar á fyrstu […]
Vannýtt tækifæri í umhverfismálum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er viðskiptahraðall í umsjón Icelandic Startups sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum þannig að þátttakendur verði í stakk […]
15 milljarðar í metanól-framleiðslu á Reykjanesi

Birtist á mbl.is 05/08/2021 Hydrogen Ventures Limited (H2V), alþjóðlegt orkufyrirtæki, hyggur á umfangsmikla framleiðslu vetnis hér á landi sem verður nýtt við framleiðslu metanóls. Metanólframleiðslan verður að fullu umhverfisvæn en fyrirhugað er að verksmiðja H2V rísi í Auðlindagarðinum á Reykjanesi, í nágrenni við annað af tveimur raforkuverum HS Orku. Verkefnið skiptist í tvo áfanga. Í […]
Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað að styðja við markmið íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Atvinnugreinar landsins, þar með taldar sjávarútvegur og bændasamtökin, tóku höndum saman og unnu loftslagsvegvísinn í þeim tilgangi að veita […]
Íslenska kvótakerfið er umhverfisvænt

Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.
ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans

Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans, fyrst fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC-vottaðra fiskveiða. Í sjálfbærnimerki Landsbankans felst að þegar fyrirtæki sækir um lán hjá bankanum getur það óskað eftir sjálfbærnimerkinu. Til þess að hljóta það þarf verkefnið sem verið er að fjármagna að […]