Það er okkur ánægja að tilkynna það að kolefnislosun.is og Skógræktin hafa tekið upp vináttusamband. Við kolefnisbindum miklar vonir við að vináttan verði báðum aðilum til hagsældar og eigi eftir að bera ríkulegan ávöxt.

Ferðaglaða glasið

Myndasyrpan ferðaglaða glasið er ferðasaga glassins sem líður best úti í hreinni íslenskri náttúru.
Umfram flest annað elskar það hreint íslenskt vatn, fjörusteina, fossa og grösug fjöll.

Fréttir

Erlent

Að snúa vörn í sókn

Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.

Lesa meira »
vb.is
Fyrirtæki

BYKO leggur áherslu á sjálfbærni

BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.

Lesa meira »

Aðrar fréttir