
Það er okkur ánægja að tilkynna það að kolefnislosun.is og Skógræktin hafa tekið upp vináttusamband. Við kolefnisbindum miklar vonir við að vináttan verði báðum aðilum til hagsældar og eigi eftir að bera ríkulegan ávöxt.






























Ferðaglaða glasið
Myndasyrpan ferðaglaða glasið er ferðasaga glassins sem líður best úti í hreinni íslenskri náttúru.
Umfram flest annað elskar það hreint íslenskt vatn, fjörusteina, fossa og grösug fjöll.
Fréttir

Að snúa vörn í sókn
Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.

BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.

Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni

Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð
Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif

Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska

Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Aðrar fréttir
Nýheimar
- Nýheimar þekkingarsetur skrifar undir loftlagsyfirlýsingu 26/02/2021
- Nýr verkefnastjóri hjá Nýheimum þekkingarsetri 24/02/2021
- NICHE verkefnið á Íslandi 10/02/2021
- Sustainable 08/01/2021
Umhverfisstofnun – Fréttir
- Friðlýsing Látrabjargs 03/03/2021
- Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2021 03/03/2021
- Útgáfa starfsleyfis Víkurlax ehf. Grýtubakkahreppi 01/03/2021