Umhverfisstofnun – Fréttir
- Innflutningur á plöntuverndarvörum dróst saman um 5% 25/11/2024
- Breyting á samvinnunefnd Reykjanesfólkvangs 22/11/2024
- Vöruvaktin: Níu eftirlitsstofnanir sameinast á einum vef 18/11/2024
- Gætum að börnum þegar hreinsiefni eru í notkun 14/11/2024
- Samevrópskt eftirlitsverkefni með skráningarskyldu innfluttra efna 11/11/2024
- Innköllun á EZ Chill Auto A/C Recharge R-134a 23/10/2024
- Rjúpnaveiðar hefjast föstudaginn 25. október 22/10/2024
- Málþing: Náttúran og vellíðan á efri árum 22/10/2024
Ferðaglaða glasið
Myndasyrpan ferðaglaða glasið er ferðasaga glassins sem líður best úti í hreinni íslenskri náttúru.
Umfram flest annað elskar það hreint íslenskt vatn, fjörusteina, fossa og grösug fjöll.
Það er okkur ánægja að tilkynna það að kolefnislosun.is og Skógræktin hafa tekið upp vináttusamband. Við kolefnisbindum miklar vonir við að vináttan verði báðum aðilum til hagsældar og eigi eftir að bera ríkulegan ávöxt.
Sólmar Marel
Við kynnum til leiks Sólmar Marel fjölyrkja.