
Að snúa vörn í sókn
Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.

BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.

Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni

Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð
Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif

Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska

Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.



Uppbygging á grænni borg fyrir 300 milljarða
Dagur sagði, á kynningarfundi um græna planið, borgina vera að þróast í græna átt og að þörf sé á sóknaráætlun þess efnis.

Jákvæðar fréttir af ósonlaginu
Ánægjulegar fréttir af ósonlagi jarðar
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Þórdís vill sjá vetnisframleiðslu á Íslandi
Þórdís sagði Íslendinga að einhverju leit lifa á fornri frægð þegar kemur að orkumálum, en hér hafi verið ákveðið að leggja hitaveitur og nýta endurnýjanlega orku.
Mikilvægt að missa ekki móðinn vegna loftslagvandans
Áhugaverðir þættir um loftslagsvandann og fjölbreyttar lausnir til að sprona við honum.
Flestir telja loftslagsbreytingar fela í sér neyðarástand
Tveir af hverjum þremur telja að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand og að flýta verði aðgerðum.
Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
„Hrikalegt“ að sjá íslensku jöklana hverfa
Hrikaleg bráðnun jökla vísbending um loftslagsbreytingar
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
182 hleðslustæði tekin í notkun
Ný hleðslustæði ON í Reykjavík og Garðabæ
Bensín og olía heyri sögunni til
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst
94% minni losun með því að hætta fraktflugi
Færeyska laxeldisfyrirtækið Hiddenfjord hætti í október öllum vöruflutningi með flugi og með því minnkaði losun koltvísýrings vegna vöruflutninga fyrirtækisins um 94%. Fyrirtækið er fyrsta eldisfyrirtækið
Framfaraskref á heimsvísu
Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði.
Segir að skriðuföllin á Seyðisfirði séu viðvörunarmerki
Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur við Háskóla Íslands segir að skriðuföllin á Seyðisfirði fyrir jól séu mikið viðvörunarmerki.
2020 hlýjast eða næst hlýjast í sögunni
Síðasta ár var heitasta ár sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA.
Andlitsgrímur ógna lífríki jarðar
Einnota andlitsgrímur og hanskar sem hafa hjálpað til við að bjarga mannslífum í kórónuveirufaraldrinum ógna nú lífum annarra
Ráðherra gerði samning um verkefnin Gróður í borg og bæ og Kolefnisbindingu 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gert samninga við Samband garðyrkjubænda um breytingar á starfsskilyrðum framleiðenda garðyrkjuafurða.
Hitamet halda áfram að falla
Samkvæmt Kópernikus var lofthitinn í nóvember 0,8 gráðum hærri í nóvember 2020 en meðalhitinn á 30 ára tímabili, 1981-2010, og rúmlega 0,1 gráðu hærri en fyrra met.
Kynnir ný loftslagsmarkmið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Kolefnismarkaður stuðlar að loftslagsárangri en einnig að uppbyggingu eftir COVID-19
Til að Íslendingar geti náð verulega góðum árangri á Parísartímabilinu verða stjórnvöld að tryggja nauðsynlega innviði svo skapaðar verði forsendur fyrir einkaframtak í loftslagsmálum.
Vistmorð varði allt að tíu ára fangelsi
Frakkar vilja ganga langt í því að refsa þegar kemur að umhverfissóðum.
Alþjólegi klósettdagurinn
Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri
Hlýnun lengir líf fellibylja yfir landi
Fellibyljir í Norður-Atlantshafi eru tvöfalt lengur missa afl sitt eftir að þeir ganga á land en fyrir fimmtíu árum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna.
Losunin 20,6% minni en í fyrra
Losun hitunargilda (CO2-ígildi) frá hagkerfi Íslands á þriðja ársfjórðungi 2020 var 1.460 kílótonn samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þessi losun er 20,6% minni en losun á
Bati efnahagsins í Covid ógnar umhverfinu
Aðgerðir sem miða að því að koma efnahagnum til bjargar í heimsfaraldri eru víða um heim verulega óumhverfisvænar. Innan að minnsta kosti 18 stærstu hagkerfa
Veitir 30 milljónir til nýsköpunar
Íslandsbanki hefur veitt fjórtán verkefnum alls 30,5 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. slandsbanki afhenti í dag styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls voru veittar 30,5 milljónir
Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild
Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi)
Stórkaup á metangasi
Vilhjálmur Þór Matthíasson, eigandi Fagverk og Malbikstöðvarinnar. Helgi Þór Ingason, framkvæmdastjóri Sorpu, Baldur Þór Halldórsson framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar og Jón Viggó Gunnarsson, sérfræðingur Sorpu í markaðs- og tækniþróun.
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju
Eldsneytisverksmiðjan sem Statkraft, kísilmálmverksmiðjan Finnfjord og Carbon Recycling hyggjast reisa í Norður-Noregi verður 30 sinnum stærri en sú sem reist var við orkuverið í Svartsengi.
Högnuðust um 32 milljarða
Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Fjárfesta 2 milljörðum í rafbílaverksmiðju
General Motors hyggst fjárfesta 2 milljörðum dala til að breyta verksmiðju í Tennessee í verksmiðju sem framleiðir rafbíla.
Jafnvægi náttúruverndar og orkuvinnslu
„Sjálfbæra samfélagið sem við stefnum á krefst þess að við vinnum endurnýjanlega orku, klárum orkuskiptin á landi, hafi og í lofti og verndum náttúruna.“
Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin.
SVÞ setja sér umhverfisstefnu
Stjórn SVÞ samþykkti á fundi sínum þann 8. október sl. umhverfisstefnu fyrir samtökin. Umhverfisstefnan tekur bæði til innra starfs samtakanna en markmið hennar er ekki
Matorka að ganga frá umfangsmikilli fjármögnun
Fiskeldisfyrirtækið Matorka er langt komið með að ganga frá endurfjármögnun upp á 1,3 milljarða króna
Mataræði og neysla vega meira en umferðin í Reykjavík
Bílaumferð Stærsti áhrifavaldurinn í mælingum EFLU á kolefnissporinu í Reykjavík er umferð einkabíla, en ómæld matarneysla og önnur neysludrifin mengun er þó mun meiri.
Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslur í samstarfinu á næstunni, áskoranir af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru og hvernig tryggja megi að uppbyggingaraðgerðir vegn faraldursins stuðli að umhverfisvænni hagkerfum.
Afkastagetan aukin um 50%
Framkvæmdum við stækkun varmastöðvar við Hellisheiðarvirkjun, sem framleiðir heitt vatn fyrir íbúa og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lokið. Við það jókst afkastageta hennar úr 600
Framlög til umhverfismála hækkað um 47%
Framlög til umhverfismála verða 47% hærri á föstu verðlagi árið 2021 en þau voru við við upphaf kjörtímabils árið 2017.
Heitasti september frá upphafi mælinga
Samkvæmt Parísarsamkomulaginu frá 2016 stefna ríki heims að því að halda hlýnun jarðar „vel fyrir neðan 2 gráður“ miðað við það sem var fyrir iðnbyltingu, og 1,5 gráður ef mögulegt.
Sjálfbær þróun leiðarljós í orkustefnu til 2050
Ný langtíma orkustefna Íslands til ársins 2050 var kynnt af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í dag. Yfirskrift orkustefnunnar er „Orkustefna til
Unga fólkið og umhverfismálin
Síðastliðinn vetur bauðst ungu fólki að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar.
Minnsta olíunotkun frá upphafi mælinga
Olíunotkun í sjávarútvegi nam 129 þúsund tonnum á síðasta ári. Það er minnsta notkun frá upphafi mælinga, sem ná aftur til ársins 1982, fyrir daga kvótakerfisins.
Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að viðhalda sjálfbærri þróun og taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér.
Airbus kynnir flugvélar án útblásturs
Þrjár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.
Plastflöskur Ölgerðarinnar úr 50% endurunnu plasti
Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarföng hjá Ölgerðinni verða framvegis úr 50% endurunnu plasti til að gera framleiðslu fyrirtækisins umhverfisvænni og grænni.
Stór landsvæði í Síberíu að þiðna
Vísindamenn vara við því að víðs vegar um Síberíu séu stór landsvæði, sem venjulega eru frosin árið um kring, farin að þiðna.
Gera steypu með 35% minna kolefnisspori
BM Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu.
Ný tilraun með belgjurtir á Hólasandi
Athyglisverð tilraun með belgjurtir til uppgærðslu
„Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky
Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag.

Plast, böl eða blessun?
Til að framleiða plast eru notuð efni eins og olía, kol, selluósi, gas og salt.
Jafnast á við útblástur yfir tvö þúsund bíla
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi
Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga.
Orkuskipti: Hvað þarf til?
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag 08/09/2020. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Vísi.
Ertu að glíma við loftslagskvíða?
Stöðugt streymi slæmra frétta af umhverfismálum geta valdið kvíða, sérstaklega fyrir einstaklinga sem búa í löndum sem hafa orðið hvað harðast fyrir barðinu á hlýnun jarðar og óveðri af völdum þess.
Kolefnisbinding í bergi: Nýr vistvænn iðnaður
Það eru ekki aðeins tré sem binda koldíoxíð í náttúrunni. Gríðarlegt magn af koldíoxíði er náttúrulega bundið í steindum í bergi.
112.765.594 ástæður til að elska hitaveitur
„Pabbi, það kemur ekkert heitt vatn úr krananum!“ sagði sonur minn við mig í töluverðri geðshræringu þegar hann átti að þvo hendurnar fyrir svefninn, fyrsta
Fólk ómeðvitað um kolefnisspor netsins
Þrír nemendur við Tækniskólann unnu til verðlauna hjá Landvernd fyrir myndband um kolefnisspor samfélagsmiðla og streymisveita. Þeir segja þetta mikið vandamál sem fáir séu meðvitaðir
Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og
Ísinn á jörðinni bráðnar hraðar en áður var talið
Á innan við 30 árum hafa 28 trilljón tonn af ís horfið að yfirborði jarðar.
Ertu til í að skoða loftslagsdæmið með okkur?
Á næstu áratugum þurfa að verða hraðar breytingar sem snerta öll svið lífs okkar. Þó að stjórnvöld og fyrirtæki beri mesta ábyrgð þá verður dæmið aldrei leyst án okkar, almennings.
Að halda fókus
Baráttan í loftslagsmálum er langhlaup og því er mikilvægt að halda haus til að gleyma sér ekki þegar önnur og mikilvæg mál eru í brennideplinum.
Friðlýsing eða kolefnisbinding?
Fyrirhugað er að friðlýsa votlendissvæði Fitjaár í Skorradal og alls bárust 13 athugasemdir og ábendingar við fyrirhugaða friðlýsingu.
Skógrækt gæti aukið losun
Umhverfisáhrif skógræktar fela almennt í sér fjölþætt áhrif.
Fer kolefnislosun eftir hitastigi í jarðvegi?
Þátttakendur í ForHot við jarðvegssýnatöku úr graslendi á Reykjum sem hefur verið á heitum berggrunni í meira en 50 ár
VIRKJANIR OG NÁTTÚRUVERND! HVAÐ ER Í HÚFI?
Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur” verður opnuð í Edinborgarhúsinu sunnudaginn 9. ágúst klukkan 16:00 – 19:00. Með einstökum ljósmyndum eftir suma fremstu
Samkomubönn hafa engin áhrif á hlýnandi loftslag
Sú minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda sem orðið hefur vegna samkomutakmarkana á heimsvísu mun engin áhrif hafa á hlýnandi loftslag. Þetta segja vísindamenn í nýrri rannsókn sinni en BBC greinir
Íslenskt vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað
Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn segir túrbínurnar prófaðar í
Ísland eftirbátur annarra ríkja Evrópu
Ísland stendur verr en mörg ríki Evrópu þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda.
Nægjusemi er ein af forsendum þess að ná tökum á loftslagsvandanum
Nægjusemi og fræðsla eru forsendur þess að ná tökum á loftslagsvandanum.
Mæla loftslagsávinning af endurheimt votlendis
Landgræðslan fylgist nú með gasuppstreymi úr endurheimtu votlendi á nokkrum stöðum á landinu. Tilgangurinn er að mæla loftslagsávinning af endurheimt en fullyrt er að stór
Er sólarorka er vanmetin auðlind?
Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.
Orkídeu ýtt úr vör
Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun,
Úthaginn, kolefnið og loftslagið
Deildarforseti við Landbúnaðarháskóla Íslands segir að stjórnvöld verði að grípa kostaboð sem landsliðið í landnýtingu hefur sett fram og stórefla um leið þekkingu á kolefnisbúskap Íslands.
Gerja úrgang Rangárvallasýslu í tilraunarskyni
Stórmerkilegt tilraunaverkefni er í gangi í Rangárvallasýslu, þar sem verið er að meðhöndla lífrænan úrgang á sérstakan og mjög áhugaverðan hátt.
Blómaskeið lífrænnar matjurtaræktar
Aukinn áhugi á lífrænni ræktun er ánægjuleg frétt.
Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar.
Moltan notuð í landgræðslu
Moltugerð er mjög mikilvæg fyrir hringrásarkerfi náttúrunnar hvort sem það er heima hjá einstaklingum eða hjá fyrirtækjum sem taka slíkt að sér og nýta hana
Breyttar ferðavenjur eitt lykilatriðið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Sunna Ósk Logadóttir fjallar um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum í Kjarnanum. Í þessari grein dregur hún saman helstu áhersluatriði á mannamáli, svo almenningur geti betur áttað sig á aðgerðaáætluninni og skilið út á hvað þetta gengur allt saman.
Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samkomulags
Spöruðu 56,5 milljón lítra af olíu
Rafmagn uppfyllir nú 83% af orkuþörf fiskmjölsverksmiðja hér á landi og stefnt er að enn hærra hlutfalli á næstu árum. Hlutfall rafmagns var 75% fyrir
Kanna viðhorf íbúa til nýtingar vindorku
Annað vindorkuverið á að vera ofan við strönd Hvammsfjarðar, innan við Búðardal.
Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 – alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað
Loftslagsvæn álver með byltingarkenndri íslenskri nýsköpun
Forseti Íslands tók í dag á móti fyrstu álstönginni sem framleidd er með byltingarkenndri íslenskri nýjung. Íslenska fyrirtækið Arctus Metals ehf. hefur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands unnið að þróun álframleiðsluferils sem gefur
Tærleiki Þingvallavatns mögulega í hættu
Þingvallavatn gæti misst tærleika sinn ef styrkur köfnunarefnis heldur áfram að aukast í vatninu. Rannsóknir sýna að vegna mengunar finnst köfnunarefni í vatninu í auknum mæli.
Vilt þú halda áfram að tilheyra plastkynslóðinni?
Langar þig til að minnka plastnotkun en ert ekki viss um hvar á að byrja? – Hér á eftir koma nokkur gagnleg ráð til að hjálpa þér að byrja.
BBC fjallar um íslensku „gaströllin“
Breska ríkisútvarpið birti í dag ítarlega umfjöllun um íslenska verkefnið CarbFix sem þykir einstakt á heimsvísu. Kolefnisbindingaraðgerðin CarbFix felst í grófum dráttum í því að
Var ekki kominn tími til?
Samkvæmt tölfræði Umhverfisstofnunnar um úrgang á Íslandi voru 88.147 tonn af lífbrjótanlegum úrgangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heimilissorpi
Gróðurhúsaáhrif, loftslagsvá og vörn með votlendi
Þegar jurtir vaxa draga þær koldíoxið (CO2) úr andrúmsloftinu og binda ýmist í bol sínum, stönglum eða blöðum. Að hausti falla blöð og stönglar til
Mögulega bakslag í loftslagsmálum vegna COVID-19
Sveitarfélög í Evrópu hafa áhyggjur af mögulegu bakslagi í loftslagsmálum vegna COVID-19 segir Óttar Freyr Gíslason, forstöðumaður Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ótti við smit gæti
8 einföld ráð til vistvænna lífs
Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og
Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni?
Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar
Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka
Rýrnun íslensku jöklanna jafnast á við tvöfalda stærð Reykjanesskagans
Flatarmál íslenskra jökla hefur minnkað um 800 ferkílómetra síðan árið 2000 og tæplega 2.200 ferkílómetra frá lokum 19. aldar þegar jöklarnir náðu mestu útbreiðslu síðan
Er sjávargróður svarið við loftslagsvandanum?
Á sama tíma og sjávargróður á mjög undir högg að sækja við strandlengju Bretlandseyja, þá hafa vísindamenn gert sér grein fyrir því að aldrei sem
Þurfum ekki að fara í fyrra form
Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri og ráðgjafi hjá Podium hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum og nýta sömu aðferðir og hafa verið viðhafðar til
Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun
Með stjörnur í augunum
Nú hefur svo brugðið í Covid-19 heimsfaraldrinum þar sem fólk er kvatt til þess að halda sig heima fyrir ef það er ekki í annaðhvort
Við vanmetum eigin áhrif á loftslagsmál
Mjög lítill hluti Íslendinga telur að þeirra eigin hegðun geti haft mikil áhrif í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Erum við að bregðast börnunum?
Engin þjóð í heiminum er með fullnægjandi hætti að verja heilsu, umhverfi og framtíð barna samkvæmt nýrri tímamótaskýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er
Grænvangur og Nýsköpunarmiðstöð ræddu um nýsköpun og lausnir í rekstri í samhengi við loftslagsmálin
Á dögunum bauð Grænvangur fyrirtækjum á Loftslagsmót um nýsköpun og lausnir í rekstri varðandi loftslagsmál.
Loftslagsvá: Er faraldurinn dragbítur eða tækifæri?
Loftmengun yfir stórborgum hefur snarminnkað, dregið hefur úr alþjóðaflugi og umferðarteppur heyra víða sögunni til, í bili að minnsta kosti.