Nú þarf sjálf­bærni í öllum rekstri

Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni. Það mun hafa mikil áhrif á framtíð okkar, barna okkar […]

Heit­asti sept­em­ber frá upp­hafi mæl­inga

Sam­kvæmt Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu frá 2016 stefna ríki heims að því að halda hlýn­un jarðar „vel fyr­ir neðan 2 gráður“ miðað við það sem var fyr­ir iðnbylt­ingu, og 1,5 gráður ef mögu­legt.