Ísland eftirbátur annarra ríkja Evrópu
Ísland stendur verr en mörg ríki Evrópu þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda.
Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Verndarsvæðið er 123 ferkílómetrar að stærð og liggur í 400-500 metra hæð milli Kleifarvatns og Heiðarinnar há. Um er að ræða stærsta óbyggða víðerni sem eftir er í nágrenni […]