Kolefnisreiknir

EFLA og Orkuveita Reykjavíkur hafa opnað kolefnisreikni fyrir einstaklinga sem tekur mið af íslenskum aðstæðum. Þar geta allir fundið út sitt kolefnisspor og fengið ráðleggingar um hvernig hægt er að draga úr því.

Hér er tengill á kolefnisreikni

 

Hafa samband

Ertu með ábendingu eða efni sem þú vilt fá birt á síðunni?