Ísland verði fyrst þjóða kolefnishlutlaus
Stofnandi norsks fyrirtækis, sem hefur þróað lofthreinsistöðvar úti á sjó, vill aðstoða Ísland að verða fyrsta kolefnishlutlausa þjóð heims. Sigurður Gunnarsson skrifaði á vb.is 09/10/2020sigurdur@vb.is Svokölluð lofthreinsiver hafa verið sífellt meira áberandi í umræðunni um loftslagsmál, sér í lagi eftir að stöðin Orca opnaði við Hellisheiði í byrjun september. Norska fyrirtækið Ocean GeoLoop hefur þróað […]