Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar. Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500 kcal. Þurfi hann að fá allt sitt viðurværi af sauðkindinni, er því auðsætt, að hann þarf á jafnmikilli […]