Heit­asti sept­em­ber frá upp­hafi mæl­inga

Sam­kvæmt Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu frá 2016 stefna ríki heims að því að halda hlýn­un jarðar „vel fyr­ir neðan 2 gráður“ miðað við það sem var fyr­ir iðnbylt­ingu, og 1,5 gráður ef mögu­legt.