Nýtt loft­hreinsi­ver bind­ur 1 millj­ón tonna af CO2

Íslenska fyr­ir­tækið Car­bon Ice­land ehf. áform­ar að reisa loft­hreinsi­ver á Íslandi sem ger­ir kleift að hreinsa og og binda eina millj­ón tonna af CO2 (kolt­ví­sýr­ingi) úr and­rúms­lofti. Áætlað er að fram­kvæmd­in kosti um 140 millj­arða króna en verið verður starf­rækt við Bakka á Húsa­vík. Byrjað var á und­ir­bún­ingi þessa verk­efn­is fyr­ir tveim­ur árum og hef­ur […]