Jafnast á við útblástur yfir tvö þúsund bíla
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi