Að halda fókus
Baráttan í loftslagsmálum er langhlaup og því er mikilvægt að halda haus til að gleyma sér ekki þegar önnur og mikilvæg mál eru í brennideplinum. Þann 20. ágúst, árið 2018 skrópaði Greta Thunberg í skólanum og kom sér fyrir með kröfuspjald fyrir utan þinghúsið í Stokkhólmi. Á þeim tíma sem er liðinn hefur hún ekki […]