Vilja banna stutt innanlandsflug
Birt fyrst á ruv.is 12.04.2021 Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt bann við stuttu innanlandsflugi. Með banninu er ætlunin að minnka kolefnislosun. Verði það að lögum nær það til flugferða á milli staða þar sem hægt er að fara sömu leið með lest, að því gefnu að lestarferðin taki innan við tvær og hálfa klukkustund. […]
Fer kolefnislosun eftir hitastigi í jarðvegi?
Þátttakendur í ForHot við jarðvegssýnatöku úr graslendi á Reykjum sem hefur verið á heitum berggrunni í meira en 50 ár