Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Ráðherra gerði samning um verkefnin Gróður í borg og bæ og Kolefnisbindingu 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gert samninga við Samband garðyrkjubænda um breytingar á starfsskilyrðum framleiðenda garðyrkjuafurða.
Kolefnisbinding í bergi: Nýr vistvænn iðnaður
Það eru ekki aðeins tré sem binda koldíoxíð í náttúrunni. Gríðarlegt magn af koldíoxíði er náttúrulega bundið í steindum í bergi.