MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ

Birki Ljósmynd: Áskell Þórisson

Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því að útbreiða á ný birkiskóglendi sem þakti a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Á rýru landi er gjarnan kolefnislosun því þar er gamall jarðvegur enn að rotna. Ef landið klæðist birkiskógi […]

Mæla loftslagsávinning af endurheimt votlendis

Landgræðslan fylgist nú með gasuppstreymi úr endurheimtu votlendi á nokkrum stöðum á landinu. Tilgangurinn er að mæla loftslagsávinning af endurheimt en fullyrt er að stór hluti losunar af mannavöldum hér á landi komi úr framræstu votlendi. Votlendi geyma mikið af kolefnisforða jarðar. Þau voru víða þurrkuð upp með skurðum til að rækta tún en þá […]