ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans
Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans, fyrst fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC-vottaðra fiskveiða. Í sjálfbærnimerki Landsbankans felst að þegar fyrirtæki sækir um lán hjá bankanum getur það óskað eftir sjálfbærnimerkinu. Til þess að hljóta það þarf verkefnið sem verið er að fjármagna að […]