ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans

Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur hef­ur hlotið sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans, fyrst fyr­ir­tækja. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Lands­bank­an­um.  Fé­lagið fær sjálf­bærni­merkið vegna MSC-vottaðra fisk­veiða. Í sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans felst að þegar fyr­ir­tæki sæk­ir um lán hjá bank­an­um get­ur það óskað eft­ir sjálf­bærni­merk­inu. Til þess að hljóta það þarf verk­efnið sem verið er að fjár­magna að […]