Mataræði og neysla vega meira en umferðin í Reykjavík
Bílaumferð Stærsti áhrifavaldurinn í mælingum EFLU á kolefnissporinu í Reykjavík er umferð einkabíla, en ómæld matarneysla og önnur neysludrifin mengun er þó mun meiri.
Bílaumferð Stærsti áhrifavaldurinn í mælingum EFLU á kolefnissporinu í Reykjavík er umferð einkabíla, en ómæld matarneysla og önnur neysludrifin mengun er þó mun meiri.