Sjálf­bær þróun leiðarljós í orku­stefnu til 2050

Ný lang­tíma orku­stefna Íslands til árs­ins 2050 var kynnt af Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra í dag. Yf­ir­skrift orku­stefn­unn­ar er „Orku­stefna til árs­ins 2050: Sjálf­bær orku­framtíð“ og seg­ir ráðherra að með þessu sé gætt hags­muna nú­ver­andi og kom­andi kyn­slóða. Stefn­an var unn­in af full­trú­um frá öll­um flokk­um á Alþingi, fjór­um full­trú­um ráðuneyta […]