Skemmtilegt frumkvöðlaverkefni! Vindmyllugámar Sidewind styðja við umhverfismarkmið Samskipa
Birt fyrst á samskip.is 14/04/2021 Í apríl hófust fyrstu mælingar tengdar rannsóknarverkefni Sidewind um borð í Helgafelli, flutningaskipi Samskipa. Sidewind er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki sem vinnur að þróun umhverfisvænna lausna fyrir flutningaskip og nýtur stuðning Samskipa við verkefnið. Sidewind stefnir að framleiðslu vindtúrbína sem komið er fyrir í opnum gámum. Vindmyllugámarnir nýta hliðarvind sem annars færi […]