Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild

Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og auka kolefnisbindingu.  Verkefnið fer vel af stað og hafa allir hafið vinnu við metnaðarfullar […]

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar

Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar.  Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500  kcal.  Þurfi hann að fá allt sitt viðurværi af sauðkindinni, er því auðsætt, að hann þarf á jafnmikilli […]