Veitir 30 milljónir til nýsköpunar
Íslandsbanki hefur veitt fjórtán verkefnum alls 30,5 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. slandsbanki afhenti í dag styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en sjóðnum bárust 124 umsóknir um styrki. Á rúmu ári hafa verið veittir styrkir fyrir 90 milljónir króna til frumkvöðla. Frá þessu er greint á heimasíðu Íslandsbanka. […]