Notendum fjölgað um 72%
Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu og hálfu ári ári. Félagið hefur undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála sem miða að því að lágmarka vistspor. Á síðasta ári fjölgaði notendum hugbúnaðarins um 72%. […]
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir