Var ekki kominn tími til?
Samkvæmt tölfræði Umhverfisstofnunnar um úrgang á Íslandi voru 88.147 tonn af lífbrjótanlegum úrgangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heimilissorpi og er lífrænn úrgangur því verulega hátt hlutfall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfnuninni sem því fylgir. mbl.is Tæp 40% sveitarfélaga virðast vera með puttann á púlsinum […]