Sveitarfélög

Var ekki kominn tími til?

Sam­kvæmt töl­fræði Um­hverf­is­stofn­unn­ar um úr­gang á Íslandi voru 88.147 tonn af líf­brjót­an­leg­um úr­gangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heim­il­iss­orpi og er líf­rænn úr­gang­ur því veru­lega hátt hlut­fall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfn­un­inni sem því fylg­ir. mbl.is Tæp 40% sveit­ar­fé­laga virðast vera með putt­ann á púls­in­um …

Var ekki kominn tími til? Read More »