Mæla loftslagsávinning af endurheimt votlendis

Landgræðslan fylgist nú með gasuppstreymi úr endurheimtu votlendi á nokkrum stöðum á landinu. Tilgangurinn er að mæla loftslagsávinning af endurheimt en fullyrt er að stór hluti losunar af mannavöldum hér á landi komi úr framræstu votlendi. Votlendi geyma mikið af kolefnisforða jarðar. Þau voru víða þurrkuð upp með skurðum til að rækta tún en þá […]

Gróðurhúsaáhrif, loftslagsvá og vörn með votlendi

Þegar jurtir vaxa draga þær koldíoxið (CO2) úr andrúmsloftinu og binda ýmist í bol sínum, stönglum eða blöðum. Að hausti falla blöð og stönglar til jarðar: bolir og greinar, þegar tré falla. Við eðlilegar aðstæður myndar þetta nýjan kolefnisríkan jarðveg, sem í aldanna rás verður að sverði, kolum, gasi eða olíu. Raki í jarðvegi og […]