Kolefnisgjald

Greitt er í ríkissjóð kolefnisgjald af fljótandi jarðefnaeldsneyti.  Með fljótandi jarðefnaeldsneyti er átt við gas- og díselolíu, bensín, flugvéla- og þotueldsneyti og brennsluolíu.  

Gjaldskyldir eru allir sem flytja inn til landsins vöru sem er gjaldskyld, hvort sem er til endursölu eða eigin nota.   Allir þeir sem framleiða hér á landi vöru sem er gjaldskyld, vinna að framleiðslu hennar eða setja saman, hvort sem er til endursölu eða eigin nota, eru gjaldskyldir.

Gjaldskyldum aðilum bera að standa skil á kolefnisgjaldi við tollafgreiðslu ef um innflutning er að ræða en við afhendingu í tilviki innlendrar framleiðslu eða aðvinnslu.

Tollstjóri annast álagningu og eftirlit með kolefnisgjaldi.

Tengdar fréttir

Hafa samband

Ertu með ábendingu eða efni sem þú vilt fá birt á síðunni?