Notendum fjölgað um 72%

Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa. Aðsend mynd

Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu og hálfu ári ári. Félagið hefur undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála sem miða að því að lágmarka vistspor. Á síðasta ári fjölgaði notendum hugbúnaðarins um 72%. […]

Alþjólegi klósettdagurinn

Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í klósettin eða niðurföll á hvern íbúa á höfuðborgarsvæðinu! Þá er óupptalið hvað safnast í fráveitukerfi annars staðar á landinu. Úrgangur í fráveitu er vandamál um allt land. Hann skaðar lífríkið, þyngir […]

Bati efna­hags­ins í Covid ógn­ar um­hverf­inu

Aðgerðir sem miða að því að koma efna­hagn­um til bjarg­ar í heims­far­aldri eru víða um heim veru­lega óum­hverf­i­s­væn­ar. Inn­an að minnsta kosti 18 stærstu hag­kerfa heims stjórn­ast efna­hagsaðgerðirn­ar af eyðslu sem hef­ur slæm áhrif á um­hverfið, t.d. íviln­un­um fyr­ir olíu­fyr­ir­tæki eða önn­ur fyr­ir­tæki sem skilja eft­ir sig stór kol­efn­is­spor. Þetta kem­ur fram í nýrri grein­ingu Guar­di­an.  […]