Meira þarf til en papparör til þess að bjarga jörðinni
Skiptar skoðanir eru á papparörunum sem tekið hafa við af plaströrum á drykkjarfernum sem og á pappa- og tréskeiðum sem komið hafa í stað plastskeiða. Svo virðist sem fólk skiptist í tvo hópa í umræðunni, annars vegar er hópur sem saknar plastsins og hins vegar er hópur sem fagnar breytingunni vegna jákvæðra umhverfislegra áhrifa. Að […]
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta mælt kolefnisspor sín
Eftirfarandi birtist á vef Íslandsbanka 21/04/2021 Með nýrri lausn býður Íslandsbanki notendum Íslandsbankaappsins að sjá áætlað kolefnisspor sitt. Bankinn nýtir til þess lausn, Carbon Insight, frá fjártæknifyrirtækinu Meniga, sem áætlar kolefnisspor einkaneyslu fólks. Íslandsbanki er meðal fyrstu banka í heiminum sem nýtir lausnina. Lausnin er í samræmi við markmið Íslandsbanka um að vera hreyfiafl til […]