Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Plast, böl eða blessun?

Til að framleiða plast eru notuð efni eins og olía, kol, selluósi, gas og salt.
Jafnast á við útblástur yfir tvö þúsund bíla
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi