2020 hlýjast eða næst hlýjast í sögunni
Síðasta ár var heitasta ár sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA.
Hitamet halda áfram að falla
Samkvæmt Kópernikus var lofthitinn í nóvember 0,8 gráðum hærri í nóvember 2020 en meðalhitinn á 30 ára tímabili, 1981-2010, og rúmlega 0,1 gráðu hærri en fyrra met.