Tvöföldun í fiskeldi milli ára

fyrir athygli

Útflutningsverðmæti 5 milljarðar í september Grein úr Viðskiptablaðinu -Fiskifréttir birt þann 18. október 2022 Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september. Á þann kvarða er um stærsta septembermánuð frá upphafi að ræða. Á fyrstu 9 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í rúma 33,4 milljarða króna, sem einnig er met. Það er um 22% […]

94% minni los­un með því að hætta frakt­flugi

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tækið Hidd­en­fjord hætti í októ­ber öll­um vöru­flutn­ingi með flugi og með því minnkaði los­un kolt­ví­sýr­ings vegna vöru­flutn­inga fyr­ir­tæk­is­ins um 94%. Fyr­ir­tækið er fyrsta eld­is­fyr­ir­tækið í heimi sem tek­ur jafn af­drátt­ar­lausa ákvörðun sem dreg­ur úr kol­efn­is­los­un í takti við mark­mið Sam­einuðu þjóðanna um brýn­ar lofts­lagaðgerðir, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un World Fis­hing & Aquacult­ure. […]