Minnsta ol­íu­notk­un frá upp­hafi mæl­inga

Ol­íu­notk­un í sjáv­ar­út­vegi nam 129 þúsund tonn­um á síðasta ári. Það er minnsta notk­un frá upp­hafi mæl­inga, sem ná aft­ur til árs­ins 1982, fyr­ir daga kvóta­kerf­is­ins.