Hvað getum við gert?
Þar sem ég sit hér og horfi á lífrænu banana sem ég bar með mér heim úr versluninni í gær, þá fer ég að hugsa um hversu stórt kolefnisspor þeir skilja eftir sig. Það þyrmir hálfpartinn yfir mig því þeir eru líklega komnir alla leið frá Perú sem þýðir að þeir hafa ferðast ansi langt […]
Veitir 30 milljónir til nýsköpunar
Íslandsbanki hefur veitt fjórtán verkefnum alls 30,5 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. slandsbanki afhenti í dag styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en sjóðnum bárust 124 umsóknir um styrki. Á rúmu ári hafa verið veittir styrkir fyrir 90 milljónir króna til frumkvöðla. Frá þessu er greint á heimasíðu Íslandsbanka. […]