Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar. Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500 kcal. Þurfi hann að fá allt sitt viðurværi af sauðkindinni, er því auðsætt, að hann þarf á jafnmikilli […]
Ísinn á jörðinni bráðnar hraðar en áður var talið
Á innan við 30 árum hafa 28 trilljón tonn af ís horfið að yfirborði jarðar.
Samkomubönn hafa engin áhrif á hlýnandi loftslag
Sú minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda sem orðið hefur vegna samkomutakmarkana á heimsvísu mun engin áhrif hafa á hlýnandi loftslag. Þetta segja vísindamenn í nýrri rannsókn sinni en BBC greinir frá. Ný spá gerir ráð fyrir að meðalhiti á heimsvísu muni aðeins vera 0,01 gráðu lægri en áætlað var. Daglegur útblástur gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu minnkaði um 17% á hápunkti samkomutakmarkana […]
Ísland eftirbátur annarra ríkja Evrópu
Ísland stendur verr en mörg ríki Evrópu þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda.
Gerja úrgang Rangárvallasýslu í tilraunarskyni
Stórmerkilegt tilraunaverkefni er í gangi í Rangárvallasýslu, þar sem verið er að meðhöndla lífrænan úrgang á sérstakan og mjög áhugaverðan hátt.