Fram­fara­skref á heimsvísu

Und­an­farna mánuði hef­ur notk­un há­hita­djúp­dælu í hita­veitu­bor­holu verið prófuð í Hvera­gerði.

Af­kasta­get­an auk­in um 50%

Fram­kvæmd­um við stækk­un varma­stöðvar við Hell­is­heiðar­virkj­un, sem fram­leiðir heitt vatn fyr­ir íbúa og fyr­ir­tæki á höfuðborg­ar­svæðinu, er lokið. Við það jókst af­kasta­geta henn­ar úr 600 l/​s í 925 l/​s, eða um ríf­lega 50%. Heild­ar­kostnaður við stækk­un­ina nem­ur um 1250 millj­ón­um króna. Stækk­un þessi var upp­haf­lega ráðgerð árið 2023 en var flýtt sök­um tals­verðrar aukn­ing­ar á […]

112.765.594 ástæður til að elska hitaveitur

„Pabbi, það kemur ekkert heitt vatn úr krananum!“ sagði sonur minn við mig í töluverðri geðshræringu þegar hann átti að þvo hendurnar fyrir svefninn, fyrsta kvöldið sitt í heimsókn til heimalands móður sinnar. Þar vorum við stödd í Perú, landi þar sem heimsklassa jarðvarmaauðlind er til staðar – en skrefið hefur ekki verið tekið að […]