Aftakaatburðir verði algengari
Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýrari og ítarlegri gögn gefa til kynna að loftslagsbreytingar geri það að verkum að aftakaatburðir á borð við ákafari rigningu, öfgar í hitabylgjum og þurrka verði algengari og afdrifaríkari en áður. Þetta er ein af meginniðurstöðum skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem kom út í dag. Skýrslan er viðamikil og […]