Bati efnahagsins í Covid ógnar umhverfinu
Aðgerðir sem miða að því að koma efnahagnum til bjargar í heimsfaraldri eru víða um heim verulega óumhverfisvænar. Innan að minnsta kosti 18 stærstu hagkerfa heims stjórnast efnahagsaðgerðirnar af eyðslu sem hefur slæm áhrif á umhverfið, t.d. ívilnunum fyrir olíufyrirtæki eða önnur fyrirtæki sem skilja eftir sig stór kolefnisspor. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Guardian. […]
Er sólarorka er vanmetin auðlind?
Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.