Vilja banna stutt innanlandsflug
Birt fyrst á ruv.is 12.04.2021 Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt bann við stuttu innanlandsflugi. Með banninu er ætlunin að minnka kolefnislosun. Verði það að lögum nær það til flugferða á milli staða þar sem hægt er að fara sömu leið með lest, að því gefnu að lestarferðin taki innan við tvær og hálfa klukkustund. […]
Meniga fær 1,5 milljarða fjármögnun og hjálpar fólki að áætla kolefnissporið
Gera notendum kleift að sjá áætlað kolefnisspor
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
Hlýnun lengir líf fellibylja yfir landi
Fellibyljir í Norður-Atlantshafi eru tvöfalt lengur missa afl sitt eftir að þeir ganga á land en fyrir fimmtíu árum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna.
Losunin 20,6% minni en í fyrra
Losun hitunargilda (CO2-ígildi) frá hagkerfi Íslands á þriðja ársfjórðungi 2020 var 1.460 kílótonn samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þessi losun er 20,6% minni en losun á sama ársfjórðungi 2019 þegar hún var 1.840 kílótonn. Ástæða þessa er mikill samdráttur í flugi vegna kórónuveirufaraldursins (Covid-19). Losunin á þriðja ársfjórðungi 2020 var 13,6% meiri en losun á öðrum […]
Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild
Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og auka kolefnisbindingu. Verkefnið fer vel af stað og hafa allir hafið vinnu við metnaðarfullar […]
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi) úr andrúmslofti. Áætlað er að framkvæmdin kosti um 140 milljarða króna en verið verður starfrækt við Bakka á Húsavík. Byrjað var á undirbúningi þessa verkefnis fyrir tveimur árum og hefur […]
Stórkaup á metangasi
Vilhjálmur Þór Matthíasson, eigandi Fagverk og Malbikstöðvarinnar. Helgi Þór Ingason, framkvæmdastjóri Sorpu, Baldur Þór Halldórsson framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar og Jón Viggó Gunnarsson, sérfræðingur Sorpu í markaðs- og tækniþróun.
Airbus kynnir flugvélar án útblásturs
Þrjár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.