Vilja banna stutt innanlandsflug

Mynd: EPA-EFE - EPA

Birt fyrst á ruv.is 12.04.2021 Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt bann við stuttu innanlandsflugi. Með banninu er ætlunin að minnka kolefnislosun. Verði það að lögum nær það til flugferða á milli staða þar sem hægt er að fara sömu leið með lest, að því gefnu að lestarferðin taki innan við tvær og hálfa klukkustund. […]

Hlýnun lengir líf fellibylja yfir landi

Fellibyljir í Norður-Atlantshafi eru tvöfalt lengur missa afl sitt eftir að þeir ganga á land en fyrir fimmtíu árum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna.

Los­un­in 20,6% minni en í fyrra

Los­un hit­un­ar­gilda (CO2-ígildi) frá hag­kerfi Íslands á þriðja árs­fjórðungi 2020 var 1.460 kílót­onn sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um Hag­stofu Íslands. Þessi los­un er 20,6% minni en los­un á sama árs­fjórðungi 2019 þegar hún var 1.840 kílót­onn. Ástæða þessa er mik­ill sam­drátt­ur í flugi vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins (Covid-19). Los­un­in á þriðja árs­fjórðungi 2020 var 13,6% meiri en los­un á öðrum […]

Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild

Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og auka kolefnisbindingu.  Verkefnið fer vel af stað og hafa allir hafið vinnu við metnaðarfullar […]

Nýtt loft­hreinsi­ver bind­ur 1 millj­ón tonna af CO2

Íslenska fyr­ir­tækið Car­bon Ice­land ehf. áform­ar að reisa loft­hreinsi­ver á Íslandi sem ger­ir kleift að hreinsa og og binda eina millj­ón tonna af CO2 (kolt­ví­sýr­ingi) úr and­rúms­lofti. Áætlað er að fram­kvæmd­in kosti um 140 millj­arða króna en verið verður starf­rækt við Bakka á Húsa­vík. Byrjað var á und­ir­bún­ingi þessa verk­efn­is fyr­ir tveim­ur árum og hef­ur […]

Stór­kaup á me­tangasi

Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son, eig­andi Fag­verk og Mal­bik­stöðvar­inn­ar. Helgi Þór Inga­son, fram­kvæmda­stjóri Sorpu, Bald­ur Þór Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri Mal­bik­stöðvar­inn­ar og Jón Viggó Gunn­ars­son, sér­fræðing­ur Sorpu í markaðs- og tækniþróun.