Framleiða prótein úr þörungum og losa bara súrefni

GunnaPéturs

Á Hellisheiði eru áform um að stækka til muna verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænan próteingjafa. Hugmyndin var sniðin að aðstæðum við Hellisheiðarvirkjun og eini úrgangur frá verksmiðjunni er súrefni.

Úthaginn, kolefnið og loftslagið

Deildarforseti við Landbúnaðarháskóla Íslands segir að stjórnvöld verði að grípa kostaboð sem landsliðið í landnýtingu hefur sett fram og stórefla um leið þekkingu á kolefnisbúskap Íslands.