Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki einungis ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsmarkmiðanna og er því mikilvægt að eiga samtal við atvinnugreinarnar, útskýrir Guðný Káradóttir, verkefnastjóri hjá Loftslagsráði, í samtali við 200 mílur. Ráðið stendur fyrir streymisfundi um sjávarútvegi og loftslagsvæna uppbyggingu í […]