Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri til þess að nýta hugvit og sköpunargáfu til að þróa nýja tækni og aðferðir sem mun nýtast til að gera hluti betur og öðruvísi. Þetta kemur fram í umsögn SI um drög […]
Ertu til í að skoða loftslagsdæmið með okkur?
Á næstu áratugum þurfa að verða hraðar breytingar sem snerta öll svið lífs okkar. Þó að stjórnvöld og fyrirtæki beri mesta ábyrgð þá verður dæmið aldrei leyst án okkar, almennings.