15 milljarðar í metanól-framleiðslu á Reykjanesi

jarðvarmi

Birtist á mbl.is 05/08/2021 Hydrogen Vent­ur­es Lim­ited (H2V), alþjóðlegt orku­fyr­ir­tæki, hygg­ur á um­fangs­mikla fram­leiðslu vetn­is hér á landi sem verður nýtt við fram­leiðslu met­anóls. Met­an­ólfram­leiðslan verður að fullu um­hverf­i­s­væn en fyr­ir­hugað er að verk­smiðja H2V rísi í Auðlindag­arðinum á Reykja­nesi, í ná­grenni við annað af tveim­ur raf­orku­ver­um HS Orku. Verk­efnið skipt­ist í tvo áfanga. Í […]