Moltan notuð í landgræðslu
Moltugerð er mjög mikilvæg fyrir hringrásarkerfi náttúrunnar hvort sem það er heima hjá einstaklingum eða hjá fyrirtækjum sem taka slíkt að sér og nýta hana til landgræðslu á örfoka svæðum. Með því að gera moltu í bakgarðinum hjá þér getur þú sparað þér áburðarkaup á matjurtagarðin eða í trjábeðin með því minnkum við kolefnissporið okkar […]