Olían er á útleið
Olía á útleið og lífeldsneyti á innleið.
Spöruðu 56,5 milljón lítra af olíu
Rafmagn uppfyllir nú 83% af orkuþörf fiskmjölsverksmiðja hér á landi og stefnt er að enn hærra hlutfalli á næstu árum. Hlutfall rafmagns var 75% fyrir átak Landsvirkjunar og Félags íslenskra fiskmjölsframleiðandi sem hófst árið 2017. Hlutfall rafmagns í orkukaupum fiskmjölsverksmiðja hefur þannig farið sívaxandi og hefur á tímabilinu 2017 til 2019 sparað brennslu á 56,5 […]